Bjargráđ ráđherrans á örlagastundu

Félagsmálaráđherra vill međ ţessum gjörningi bjarga starfi sínu. Líklega mun honum takast ţađ, enda hafa kratar sérstakt lag á ţví ađ sjá í gegnum fingur sér á eigin mistökum. Hann mun ţví njóta stuđnings flokks síns og samráđherra úr samfylkingunni.

Vg mun ekki gera veđur útaf ţessu máli, nema hćtta á frekari stirđleika í stjórnarsamstarfinu. Međ ráđningu á konu slćr ráđherra jafnréttismála ađ nokkru vopn úr höndum gagnrýnenda sinna en eftir sem áđur situr hann uppi međ skömmina ađ baki fyrstu ráđningunni. Ţađ mun ekki velkjast fyrir honum.


mbl.is Ástu bođiđ starfiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband