Pólitísk ádeila í kaldhæðnisbúningi

Eins og gefur að skilja er höfundur að gagnrýna s.k. hernaðarstefnu Bandaríkjanna og færir ádeilu sína í háðska frásögn með Ísland í miðju hernaðarátaka. Með örlítilli heimildarvinnu hefur hann gert frásögnina nærtæka og líflega og að því leytinu nær hann betur tilgangi sínum. Vont væri nú ef einhverjar viðkvæmar sálir hér færu að taka þessu sem sneið til Íslands en allt eins víst að svo verði. Hér er einfaldlega um pólitíska ádeilu að ræða í búningi íroníunnar og sem slík sprengir hún hernaðarstefnuna í tætlur en ekki Ísland.
mbl.is Nær að sprengja Ísland en Íran
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband