Járnfrúin var líka kona!

Á sínum tíma, þegar Járnfrúin komst til valda í Bretlandi, voru viðbrögð margra vinstrimanna og róttækra femenista á þann veg að hún hefði ekki verið kona í þeirra skilningi þess orðs. Nú er það svo að ég óska Samfylkingunnni góðs gengis í baráttunni vid forræðisdrauginn sér á vinstri hönd en allt eins víst að það muni ekki ganga eftir. En hver veit, kannski finna Samfylkingarmenn vopn í röðum jafnaðarmanna frá Skandinavíu og annars konar femenisma en þann sem boðar órétt, sbr hugmyndafræði Vinstri grænna. Ég held að margir óski góðrar konu góðs gengis, svo fremi hennar upplag og skoðanir hugnist þeim, því það er vissulega hægt að taka undir að gott er að brjóta á bak aftur hindrunum sem standa í vegi manna, hvort heldur þeir eru karlar eda konur.
mbl.is „Það þarf konu til að koma jafnaðarmannastjórn að völdum"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband