Nefndin 1 : Ráðherra 0

Satt best að segja treysti ég betur orðum nefndarformanns en ráðherra - eða réttara sagt, þá hljóma þau orð betur. Ég ætla ekki að taka þátt í einhverju samsærishjali um þann sem var valinn, enda þykist ég viss um að hann sé hinn mætasti lögmaður - bara ekki sá hæfasti að þessu sinni. Í sjálfu sér ekki mikið meira um það að segja, annað en að vísa í grein mína hér að neðan um ábyrgð ráðherra.


mbl.is Segir dómnefnd hafa misskilið hlutverk sitt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Als

Vil ekki ganga svo langt - hef ef til vill ekki nógu góða samvisku til þess að geta vænt annars ágætan ráðherra um slíkt - en klaufalegt er málið alla vega fyrir manninn.

Ólafur Als, 10.1.2008 kl. 15:31

2 identicon

 

Þorsteinn Ingimarsson (IP-tala skráð) 10.1.2008 kl. 16:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband