Sérlundađur snillingur

Hvađ á mađur ađ segja um skáksnilling á borđ viđ Fischer? Hann markađi sín spor í skáksögunni og jafnvel víđar. Sumir segja ađ hann hafi komiđ Íslandi á kort heimsins ţegar enginn vissi af landi og ţjóđ. Sá eldur sem brann međ honum setti hann ofar öđrum í skáklistinni en varđ honum um síđir ađ falli. Sérlundin hans tók á sig ýmsar myndir og sumar jafnvel skemmtilegar en um síđir leiddi eldmóđurinn hann inn á óćskilegar brautir. Hann stóđ í stríđi viđ yfirvöld í heimalandi sínu og andúđin á Gyđingum fékk á sig ýmsar myndir. Ţegar flestir vegir virtust honum lokađir réttu íslensk yfirvöld honum hjálparhönd og veittu honum skjól. Eftir ţađ virtist lítiđ fara fyrir manninum og er ţađ e.t.v. vel. Sem einlćgur ađdáandi hans á sínum tíma minnist ég hans fyrir skáksnilli og allt ađ ţví viđkunnanlega sérlund. Hinu reynir mađur ađ gleyma.


mbl.is Skákmenn minnast Fischers
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Oft er nú sagt ađ ţađ sé stutt á milli snilligáfu og geđveiki/geđveilu, ţađ virđist ađ einhverju leyti hafa átt viđ í tilfelli Fischers, bráđgáfađur mađur á ferđ en ţví miđur átti hann viđ sín vandamál ađ etja. Hann fékk ţó ađ eiga rólegt og ánćgjuleg ćvikvöld hér uppi á Íslandi.

Gestur (IP-tala skráđ) 18.1.2008 kl. 13:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband