Fagnađ of snemma?

Sem studningsmadur Sjálfstćdisflokksins hef ég ad mestu verid sáttur vid landsmálastjórn sídustu kjörtímabila. Ad vísu hefdi ég óskad ad oftar hefdi nádst sátt um ad fylgja fordćmi einstaklinga á bord vid Pétur Blöndal og margra ţeirra frjálslyndu mála sem hann og fleiri hafa barist fyrir. Má ţar nefna málefni sem snúa ad menningu, ríkisútvarpinu, vidskiptaumhverfinu og skattamálum. Andstadan hefdi mátt vera meiri vid gćluverkefni sumra ţingmanna sem snúa ad ţví ad hafa vit fyrir borgurunum. Sú tilhneiging er sterk og á sér málsvara í öllum flokkum. Einnig í Sjálfstćdisflokknum. Í slíkum málum víkja ávallt meiri hagsmunir fyrir minni.

Tök yfirvalda á mótmćlunum vid heimsókn kínverskra valdamanna hér um árid voru til skammar og ţar átti Sjálfstćdisflokkurinn nćr alla sök. Tjónkun vid óskum og vilja kínversku einrćdisaflanna var okkur til skammar og vitnisburdur um hvernig smáríki á ekki ad haga sér. Hér á ég ekki vid ad ekki skuli rćtt vid fulltrúa annarra ríkja, ţrátt fyrir ad ţau séu málsvarar hugmynda sem strída gegn okkar eigin, heldur hitt med hverjum hćtti vid gerum ţad. Höfdu íslensk stjórnvöld sérstaka ţörf fyrir ad taka á móti fulltrúa valdaklíkunnar í Peking, ţannig ad vid ţyrftum ad kasta fyrir róda ţeim hugmyndum sem vid trúum á og taka tímabundid upp hugmyndir klíkunnar?

Sjálfstćdisflokkurinn hefur stadid vörd um ríkisvernd á landbúnadinum um langt skeid ţrátt fyrir ad margir hafi ekki verid sáttir vid slíkt. Málefnalega virtist flokkurinn stefna fyrir áratugum sídan í átt ad minni ríkisafskiptum en sídan hafa önnur mál skyggt á ţennan málaflokk og hann fengid ad vera nánast í fridi, med alla sína milljarda af skattfé borgaranna. Kratarnir hreyfdu meira ad segja lítid sem ekkert vid landbúnadinum sídast ţegar ţeir höfdu til ţess tćkifćri - en ţad er nú e.t.v. ţeim líkt enda hrópa ţeir ávallt ad vitlaust sé gefid, nema ţegar ţeir halda á spilastokknum. Ég tel ad sjálfstćdisflokkurinn megi endurskoda og nánast endurskrifa sum málefni sín. Hér á ég vid t.d. umhverfismál ţar sem undirstrikud er skynsamleg nyting náttúrunnar og e.k. samvinna markadsafla og verndarsjónarmida. Leita allra leida til ţess ad vinna ad ţví skattaumhverfi sem samtök atvinnurekenda og launţega hafa í sitt hvoru lagi reifad hugmyndir um (ţ.á.m. samtökin sem Ögmundur er í forsvari fyrir!) en ţessar hugmyndir ganga m.a. út á ad samrćma skattheimtu einstaklinga og fyrirtćkja. Í menntamálum og mörgum ödrum má og skerpa á framtídarsyninni, jafnframt ţví ad standa vörd um fjölmörg gód verkefni sem hafa verid unnin.

Nú virdist sem sumir fagni slćmu gengi Samfylkingarinnar í skodanakönnunum og almennu brölti innan og utan sumra flokka. Einn helsti spjátrungur íslenskra stjórnmála á sídari árum hefur í ofanálag gefist upp á "afkvćmi sínu" og íhugar frćkna sigra í enn einni fylkingunni. Fjölmargir adrir huga einnig á landvinninga. Reyndar tel ég ad jafnadarmenn muni ná vopnum sínum ad einhverju leyti á nćstunni og ad fylgi Samfylkingarinnar muni fara upp á vid. Jafnadarmenn geta ekki verid svo vitlausir ad halda ad stofnun enn einnar fylkingarinnar muni fćra ţeim hid heilaga gral: breidfylkingu sem geti tekid vid hlutverki Sjálfstćdisflokksins sem kjölfestu íslenskra stjórnmála. Vandrćdagangurinn (glundrodinn?) hjá jafnadarmönnum ţessa dagana er líklegast ofmetinn og ber okkur Sjálfstćdismönnum ad varast mikil fagnadarlćti. Á medan fylgid hefur hrunid af Samfylkingunni hefur ţad ekki beinlínis hladist ofan á Sjálfstćdisflokkin. Fylgid stefnir í öfgaáttir og mest til vinstri og ţadan er leidin löng til Sjálfstćdisflokksins, mun lengri en t.d. til Samfylkingarinnar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ma eg vera sa  fyrsti till ad oska ther till hamingju med thad ad vera  kominn med blogg!! nu er bara ad vonast eftir thvi ad thad komi eitthvad af viti fra ther !!!!!!  Saemundur  Steinar 

Saemundur Steinar (IP-tala skráđ) 7.2.2007 kl. 11:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband