Frostrósir í morgunsáriđ

Í nótt var nćturfrost á Fróni. Minnti mig á hve veđur getur skipast fljótt í lofti enda stutt síđan Havai skyrtan var tekin fram í yfir 15 stiga hita. Á allt eins von á ađ sagan endurtaki sig á morgun en svona er Fjónn í dag. Ađ skafa og aftur skafa en út um gluggann ég sé ađ ţykkt frostlag ţekur allar rúđur á bílnum. Sólin hefur brotist fram og ég verđ ađ muna eftir sólgleraugunum. Keyri í átt ađ sólarupprás á leiđ til vinnu. Síđar í dag fer ég í lćknisskođun sem er besta mál, enda er allur varinn góđur, sérstaklega ţegar mađur er kominn á fimmtugs aldurinn. Sólin heldur bara áfram ađ skína. Njótiđ.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband