20.3.2007 | 17:13
Stćrsti fuglinn
Í gćr lenti A-380 vélin nýja frá Airbus á Los Angeles flugvelli eftir tilraunaflug frá Evrópu. Önnur vél lenti einnig í New York en hér er í fyrsta sinn líkt eftir venjubundnu farţegaflugi med hundruđir farţega um borđ. Innan fárra daga er stefnt ađ fleiri tilraunaflugum frá Evrópu, m.a. til Hong Kong.
Nýju risavélar Airbus samsteypunnar geta boriđ allt ađ 800 farţega og verđa ţví stćrstu fuglar háloftanna (međ flugfarţega) en Boeing 740 vélarnar hafa veriđ alls ráđandi á júmbó markađnum í nćr hálfa öld. Reyndar fóru flugvélapantanir hjá Boeing verksmiđjunum í fyrsta sinn fram úr Airbus á síđasta ári síđan áriđ 2000 (1044 vs. 790).
Stćrstu flugfélögin vestan hafs, Delta og American Airlines, hafa fram til ţessa ekki sýnt A-380 vélunum áhuga en Singapore Airlines, sem býđur afgreiđslu 19 véla, mun verđa fyrsta félagiđ í heiminum til ţess ađ taka risavélar ţessar í notkun í reglulegu flugi í október nćst komandi. Búist er viđ ađ Lufthansa, Quantas og fleiri félög fylgi ţeim fljótlega í kjölfariđ.
Samhliđa ţessari frétt frá AFP kom fram ađ kínversk stjórnvöld hafi samţykkt áćtlanir sem gera ráđ fyrir ađ Kínverjar helli sér út í framleiđslu stórra farţegavéla. Sem sagt, enn ein varan merkt: Made in China ...
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:55 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.