27.3.2007 | 12:23
Innan ramma hins opinbera
Meira að segja ungt fólk innan Vg er með hinar opinberu lausnir á hreinu. Frjálslyndi og heilbrigð skynsemi víkja snemma fyrir heilræðum alvitra fulltrúa hins eina sannleika. Sérhver tilraun til fjölbreytni, vals einstaklinga og fjölskyldna skal vöktuð af hinu opinbera. Hvenær átta menn sig á að fulltrúar forræðishyggjunnar boða afturfarir, efnahagslega stöðnun og sívakandi auga hins umhyggjusama stjórnmálamanns, sem veit betur en við hin?
Áhersla á fjölbreyttar leiðir í málefnum barna og eldri borgara | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:29 | Facebook
Athugasemdir
Verður forræðishyggjan hjá VG ekki mun verri þegar andlitin á bak við Steingrím koma fram með Ögmundur og Kolbrún í fararbroddi. Það munu einhverrjar fjaðrir falla af fuglinum þeim gagnvart almenningi.
Birgir Guðjónsson, 27.3.2007 kl. 15:00
Verður maður ekki að vona það?
Ólafur Als, 27.3.2007 kl. 15:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.