30.3.2007 | 15:22
Bættur hagur Hafnfirðinga er framlag Íslands
Hafnfirðingar geta á morgun lagt sitt lóð á vogarskálarnar í baráttunni gegn auknum útblæstri koltvísýrings út í andrúmsloftið, jafnframt því að leggja sterkari grunn að eigin velferð. Vonandi munu raddir skynsemi og velfarnaðar sigra í þessu máli, bæjarbúum til hagsældar um mörg ókomin ár.
Taugatitringur fyrir álverskosningar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:07 | Facebook
Athugasemdir
Ég vil mæla með þessum sjónvarpsþætti um global warming
http://video.google.com/videoplay?docid=4340135300469846467&q=%22The+Great+Global+Warming+Swindle%22
Gunnar Ásgeir Gunnarsson, 30.3.2007 kl. 15:56
Mikið rétt, Gunnar. Skírskotun mín er í reynd pólitísks eðlis, en ekki vísindalegs. Sem stendur verður maður að beygja sig fyrir "almætti" boðskaparins en ég er hins vegar viss um að um síðir mun sannleikurinn verða ofan á. Um það gætum við átt langar samræður - um raunveruleg áhrif gróðurhúsalofttegunda, áhrif mannsins o.s.frv. Ég hef oft leitað til Lomborgs í þessum efnum, sem hefur bent á að tilraunir til þess að minnka útblástur CO2 munu verða til þess að beina sjónum okkar frá raunverulegri og meira aðkallandi vandamálum. Hins vegar ef við getum nýtt histeríuna til þess að ýta undir "gróðurvæðingu" Íslands er ég að því leytinu sáttur en horfi um leið með hryllingi til hræðsluáróðursins sem hefur eitrað hugi svo margra.
Kveðja,
Ólafur Als, 30.3.2007 kl. 16:20
Þessi mynd, The Grate Global Warming Swindle, er gríðarlegt svindl.
Þetta er "heimildarmynd" þar sem orð vísindamanna sem hafa látið í ljós t.d. efasemdir um þær spár sem lengst hafa gengið. Orð þeirra eru í myndinni miskunnarlaust klippt úr samhengi eins og t.d. Carl Wunsch ofl. sem hafa hafið opinbera herferð til að reyna að hreinsa nafn sitt af þessari vondu mynd.
Það er alltaf freistandi að verða frægur fyrir ögrandi ádeilu en það er mjög vafasamt framferði að klippa sundur og saman orð virtra vísindamanna til að "sanna" skoðun sína.
Höfum í huga að peningaöflin eru á bak við þá sem harðast hafa barist á móti kenningum um að hlýnun jarðar sé umsvifum mannsins að kenna. Nú síðast í vetur varð ExxonMobile uppvíst að því að bera fé á virta vísindamenn til að reyna að fá þá til að gagnrýna skýrslu Sameinuðu Þjóðanna.
Hér er bréf Carl Wunsch til sjónvarpsstöðvarinnar. Hann er ekki kátur.
Below is the text of a letter from Carl Wunsch, reproduced with permission.
Mr. Steven Green
Head of Production
Wag TV
2D Leroy House
436 Essex Road
London N1 3QP
10 March 2007
Dear Mr. Green:
I am writing to record what I told you on the telephone yesterday about
your Channel 4 film "The Global Warming Swindle." Fundamentally,
I am the one who was swindled---please read the email below that
was sent to me (and re-sent by you). Based upon this email and
subsequent telephone conversations, and discussions with
the Director, Martin Durkin, I thought I was being asked
to appear in a film that would discuss in a balanced way
the complicated elements of understanding of climate change---
in the best traditions of British television. Is there any indication
in the email evident to an outsider that the product would be
so tendentious, so unbalanced?
I was approached, as explained to me on the telephone, because
I was known to have been unhappy with some of the more excitable
climate-change stories in the
British media, most conspicuously the notion that the Gulf
Stream could disappear, among others.
When a journalist approaches me suggesting a "critical approach" to a
technical subject, as the email states, my inference is that we
are to discuss which elements are contentious, why they are contentious,
and what the arguments are on all sides. To a scientist, "critical" does
not mean a hatchet job---it means a thorough-going examination of
the science. The scientific subjects described in the email,
and in the previous and subsequent telephone conversations, are complicated,
worthy of exploration, debate, and an educational effort with the
public. Hence my willingness to participate. Had the words "polemic", or
"swindle" appeared in these preliminary discussions, I would have
instantly declined to be involved.
I spent hours in the interview describing
many of the problems of understanding the ocean in climate change,
and the ways in which some of the more dramatic elements get
exaggerated in the media relative to more realistic, potentially
truly catastrophic issues, such as
the implications of the oncoming sea level rise. As I made clear, both in the
preliminary discussions, and in the interview itself, I believe that
global warming is a very serious threat that needs equally serious
discussion and no one seeing this film could possibly deduce that.
What we now have is an out-and-out propaganda piece, in which
there is not even a gesture toward balance or explanation of why
many of the extended inferences drawn in the film are not widely
accepted by the scientific community. There are so many examples,
it's hard to know where to begin, so I will cite only one:
a speaker asserts, as is true, that carbon dioxide is only
a small fraction of the atmospheric mass. The viewer is left to
infer that means it couldn't really matter. But even a beginning
meteorology student could tell you that the relative masses of gases
are irrelevant to their effects on radiative balance. A director
not intending to produce pure propaganda would have tried to eliminate that
piece of disinformation.
An example where my own discussion was grossly distorted by context:
I am shown explaining that a warming ocean could expel more
carbon dioxide than it absorbs -- thus exacerbating the greenhouse
gas buildup in the atmosphere and hence worrisome. It
was used in the film, through its context, to imply
that CO2 is all natural, coming from the ocean, and that
therefore the human element is irrelevant. This use of my remarks, which
are literally what I said, comes close to fraud.
I have some experience in dealing with TV and print reporters
and do understand something of the ways in which one can be
misquoted, quoted out of context, or otherwise misinterpreted. Some
of that is inevitable in the press of time or space or in discussions of
complicated issues. Never before, however, have I had
an experience like this one. My appearance in the "Global Warming
Swindle" is deeply embarrasing, and my professional reputation
has been damaged. I was duped---an uncomfortable position in which to be.
At a minimum, I ask that the film should never be seen again publicly
with my participation included. Channel 4 surely owes an apology to
its viewers, and perhaps WAGTV owes something to Channel 4. I will be
taking advice as to whether I should proceed to make some more formal protest.
Sincerely,
Carl Wunsch
Cecil and Ida Green Professor of
Physical Oceanography
Massachusetts Institute of Technology
Dofri Hermannsson, 30.3.2007 kl. 17:28
Dofri,
kemur ekki að því einhvern tíma að fylgjendur heimsendafræðanna viðurkenni að um trúarbrögð er að ræða en ekki vísindi. Gagnrýni er nauðsynleg, jafnvel illa sett fram, en slíkt er einmitt viðfangsefni vísindanna. Umræða, efasemdir, að velta fyrir sér niðurstöðum og takast á um ólíkar kenningar. Trúarbrögð afneita, beita upphrópunum, fordæmingum og bendla menn við hið illa (peningaöflin) en slíkt hefur verið einkennismerki fylgjenda hinna ofsafengnu umhverfisverndarsjónarmiða - líkt og hjá kirkjunnar mönnum á miðöldum. Á meðan svo er mun ég áfram leita svara með gagnrýni að vopni og undrast að skynsamt fólk hafi fallið kylliflatt fyrir einhliða áróðri heimsendaspádóma og leyfa sér svo að kalla það vísindi. Siðmenningin er ekki að falli komin, hún hefur aldrei verið betur í stakk búin til þess að takast á við hin raunverulegu vandamál mannkyns. Ég legg til að við höldum áfram á þeirri braut.
Ólafur Als, 30.3.2007 kl. 19:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.