2.4.2007 | 13:06
Fríverslun eykur hag
Ef mig misminnir ekki hafa Íslendingar og Bandaríkjamenn ekki undirritað samninga af þessu tagi. Að vísu hafa Íslendingar notið sérstakrar velvildar í verslun sinni við Bandaríkin en er ekki kominn tími á að festa þetta betur í sessi og auka enn á möguleika á viðskiptum landanna? Liggur ekki fyrir að afgreiða viðlíka samning við Kína, fyrst landa í okkar heimshluta? Með fríverslun við Bandaríkin, Kína og ESB (næstum því) gætu fjölmörg tækifæri opnast fyrir Ísland.
Fríverslunarsamningur Bandaríkjanna og S-Kóreu í höfn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.