12.4.2007 | 14:41
Pólitísk rétthugsun valtar yfir almenningsálitiđ
Pólitísk rétthugsun fer sem eldur í sinu um hinn vestrćna heim. Nćsta fórnarlambiđ eru Danir sem ţegar hafa lagt drög ađ alls herjar umhyggjusemi yfirvalda á enn einu sviđinu. Reyndar tók bann í gildi á mínum vinnustađ hér í Odense, sem er skóli, ţann 1. apríl síđastliđinn. Nú er starfsmönnum skólanna bannađ ađ reykja í vinnutímanum og innan fárra mánađa lćsist alvitur fađmur löggjafans utanum Dani eins og svo víđa annars stađar. Ađ vísu eru fjölmargir Danir ekki sáttir viđ ţessa ađferđafrćđi, ţrátt fyrir almenna hneygingu fyrir velferđ og umhyggju ađ ofan. Í ţeim logar frelsisneisti og umburđarlyndi sem ţeir vilja seint fórna á altari forrćđis og er ţađ vel, reyndar eitt af ţví sem gerir tilveruna hér í Danmörku bćrilega. Auk vitanlega góđa vorsins sem leikur um okkur öll hér ţessa dagana.
![]() |
Danir vilja fá ađ reykja á veitingahúsum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.