19.1.2008 | 16:49
Ólympíuleikarnir í Peking möguleiki, ţrátt fyrir hugsanlegt slakt gengi
Eins og menn muna urđu strákarnir í 8. sćti á heimsmeistaramótinu í fyrra, en 7. sćtiđ tryggđi farseđil til Peking. Nú erum viđ í ţeirri stöđu ađ ef Pólland, Danmörk, Frakkar, Króatar eđa Rússar vinna titilinn erum viđ sjálfkrafa komnir inn. Ef ekki, dugar okkur líklega 8. eđa 9. sćtiđ nú. Hér er ţví eftir miklu ađ slćgjast ţó svo ađ ekki sé horft til baráttu um verđlaun á ţessu móti. Eftir sem áđur vona ég ađ drengirnir setji markiđ hátt, sigri Slóvaka og Frakka, og geri atlögu ađ efstu sćtum.
EM: Stórsigur gegn Slóvakíu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.