Svíar međ yfirburđi á međan Spánverjar stríđa Ţjóđverjum.

Svíar eru ađ rúlla yfir arfaslaka Slóvaka, sem ekkert hafa lćrt eftir tap gćrdagsins. Sćnska sóknin er sem smurđ vél á móti slakri vörn og markvörslu Slóvaka. Sćnsku markverđirnir, NB. án Svensson, standa sig vel og hafa búiđ til mörg hrađaupphlaupsmörk. Einungis spurning hve stór sigurinn verđi af hálfu Svía.

Í hálfleik hjá Spánverjum og Ţjóđverjum er stađan 12:12 í jöfnum og nokkuđ taugastrekktum leik. Spánverjarnir gćtu komiđ á óvart en Ţjóđverjar hafa ekki alveg sýnt sitt sterkasta, ekki ósvipađ og á heimsmeistaramótinu í fyrra í undanriđlunum. Útlit fyrir skemmtilega og tvísýna keppni í síđari hálfleik á milli tveggja sterkra liđa.


mbl.is Garcia veikur - Sverre inn í hópinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband