22.1.2008 | 19:15
Danska beikoniđ saltađi Króata
Danir héldu áfram ađ spila vel í seinni hálfleik og sjálfstraust leikmanna mikiđ. Jřrgensen stóđ sig vel í vörninni, Hvidt hélt áfram ađ verja vel og ađrir leikmenn gáfu ekkert eftir. Hvert sem litiđ var, Boesen, Boldsen, Spellerberg og Jensen fyrir utan, Knudsen á línunni og Christiansen og Lindberg í hornunum, allir spiluđu vel og Wilbek leyfđi sér ađ brosa í fyrsta sinn í keppninni.
Króatar komu sér reyndar í fjölmörg fćri, enda frábćrir einstaklingar á međal ţeirra, en ţeir brenndu af mörgum dauđafćrum, sérstaklega í síđari hálfleik. Balic náđi sér heldur ekki alveg á strik. Fjögur víti af sex fóru forgörđum, lukkan á bandi Dana, stangirnar á bandi Hvidt, sem hélt áfram ađ stríđa Króötum, og tíu marka ósigur Ólympíumeistaranna stađreynd.
Dönsku ţulirnir voru ađ vonum ánćgđir međ sína menn og lofuđu leikmennina í hástert. Framundan er erfiđur leikur á móti Pólverjum, sem rćđur úrslitum um hvort spilađ verđur um verđlaunasćti. Á heimsmeistaramótinu í fyrra tapađi Danmörk undanúrslitaleiknum á móti Póllandi naumlega og nú er stefnt á hefndir. Sóknarleikurinn er ađ smella saman og vörnin sterk, lykilmenn búnir ađ stimpla sig inn og sjálfstraustiđ í lagi. Ef Dönum tekst ađ stöđva sóknarmaskínu Pólverja gćtu ţeir náđ langt.
Öruggt hjá Dönum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ved ikke hvem der har fortalt Morgunbladid at Lasse Boesen skorede 10, og Hans Lindblad og Lars Christiansen 8 mĺl hver, men det er fandme forkert - how the hell did they get that information? (see below):
Danmark: Hans Lindberg 7, Lasse Boesen 6, Lars Christiansen 4 (2), Bo Spellerberg 3, Kasper Sřndergaard 3, Joachim Boldsen 3, Michael V. Knudsen 2, Lars Krogh Jeppesen 1, Kasper Nielsen 1.
Jannich Hafsteinsson (IP-tala skráđ) 22.1.2008 kl. 21:28
Trods alt, var Boesens indsats stćrk, men det undrer mig hvor Mbl. har sin information - skal vi ikke bare sige det var et fejl - og sĺ er det det! Kan du ellers lćse vad jeg har skrivet?
Hilsen,
Ólafur Als, 22.1.2008 kl. 22:01
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.