Taugarnar ţandar til hins ítrasta

Fyrri hálfleikur var fremur jafn, en Svíar alla jafna feti framar. Ţeir skoruđu tvö síđustu mörk hálfleiksins og leiddu 15:13. Í upphafi síđari hálfleik sigldu Svíar fram úr Norđmönnum, sem skoruđu einungis eitt mark fyrstu tíu mínúturnar. Skömmu síđar voru Svíar komnir međ sjö marka forystu, 21:14, og virtust hafa leikinn í hendi sér. Ţá tók viđ slakur kafli af hálfu Svía, ţar sem ţeir gerđu fjölmörg mistök, og Norđmenn gengu á lagiđ. Á ţessum tćpum fimmtán mínútum tók norska vörnin viđ sér en jafnframt afar óvenjulegt ađ sjá svo langan slakan kafla hjá Svíum, sem hafa veriđ stabílir í leik sínum allt mótiđ. Norđmenn hélda áfram ađ pressa Svíana og náđu ađ jafna leikinn 26:26. Undir lokin fengu bćđi liđ nokkur tćkifćri til ţess ađ gera út um leikinn en taugaveiklun gćtti í sóknarleik beggja liđa, hvorugir náđu ađ skora fleiri mörk og jafntefli í venjulegum leiktíma stađreynd.

Taugatitrings gćtt áfram í leik beggja liđa í framlengingunni. Tvö mörk skoruđ af beggja hálfu í hvorum fimm mínútna hálfleik og enn framlengt, stađan 30:30. Taugar leikmanna beggja liđa áfram ţandar og sigurinn virtist geta lent hvoru megin sem var.

Í seinni framlengingu komust Svíar tveimur mörkum yfir og á brattann ađ sćkja fyrir Norđmenn. Ţegar tćp ein mínúta var eftir minnka Norđmenn muninn í eitt mark, 34:35 og allt gat gerst. Svíar í sókn og leikurinn í ţeirra höndum. Er tíu sekúndur eru eftir virtist Anderson taka of mörg skref, Norđmenn vćntu ţess ađ dómararnir dćmdu sóknarbrot en í stađinn opnađist vörnin, Anderson gaf inn á línuna og mark!. Dómararnir, sem höfđu veriđ Norđmönnum lítillega hagstćđir í venjulegum leiktíma, hefđu getađ dćmt sóknarbrot , ađ manni fannst, en gerđu ekki og Norđmenn létu leiktímann renna út, enn eitt tapiđ gegn Svíum stađreynd, 34:36.

Svíar fögnuđu vel, búnir ađ tryggja sér beina leiđ á heimsmeistarakeppnina á nćsta ári og forkeppni fyrir Ólympíuleikana međ Íslandi, Póllandi og Argentínu í riđli, ţar sem tvö liđ berjast um sćti. Norđmanna bíđur slagur heima og heiman fyrir heimsmeistaramót og forkeppni í svakalegum riđli međ Dönum, Spánverjum og Túnisbúum.


mbl.is Svíar mótherjar Íslands í forkeppni ÓL
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband