Suðurnesjamenn taka af skarið

Að öllu óbreyttu óska ég Suðurnesjamönnum til hamingju með þennan áfanga. Nú er um að gera að framkvæmdir fari vel saman við góða efnahagsstjórnun. Einnig vil ég bæta við að Suðurnesjamenn mættu huga að því að "fela" álverið betur í landslaginu en hefur verið gert um þau álver sem þegar hafa risið. Hvað sem segja má um efnahagslegan bata af þeim, þá eru þau ekki beinlínis augnayndi. Notið m.a. sjónmanir, gróður og niðurgrafinn grunn til þess að minnka sjónmengunina.


mbl.is Framkvæmdaleyfi vegna Helguvíkurálvers afgreitt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Rétt Ólafur álver eru ekki augnayndi

Sigurður Þórðarson, 12.3.2008 kl. 22:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband