5.10.2008 | 14:33
Eru þetta fréttir á Íslandi?
Það er með ólíkindum hve sumir íslenskir fjölmiðlar lepja upp frásagnir af kóngafólki í Skandinavíu. Auðlegð Svíakonungs liggur í svo fjöldamörgu öðru en verðbréfum, hann er til dæmis handhafi tekna af stóru landsvæði í miðborg Stokkhólms, auk framlaga af skattfé samlanda sinna. Þeir um þá vitleysu. Hve vel manninum tekst að ávaxta sitt fé er fráleitt að sé sett fram á helsta fréttavef landsmanna - reyndar þykir mér það mbl.is til skammar
.
.
Svíakóngur tapar á fjármálakreppunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Lattu Svia konung vera i fridi !!!!!!!!!!!!!!!!!
SSS (IP-tala skráð) 6.10.2008 kl. 11:40
Eg gleymdi ad seigja ad han a bagt! madur a ekki ad vera vondur vid minni matta gleymdu thvi nu ekki Mullis Minn !!!!!!
SSS (IP-tala skráð) 6.10.2008 kl. 11:49
Sæmundur Steinar,
þetta beindist nú að fjölmiðlafólki en ekki í sjálfu sér Svíakonungi - hann á eflaust nóg með sig OG nóg ofan í sig!
Ólafur Als, 6.10.2008 kl. 18:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.