16.1.2009 | 18:04
Gráupplagt ...
Ekki fć ég nú séđ ađ heimsóknin sé óviđeigandi. Jafnvel ţó til hennar sé bođađ međ óvenjulegum hćtti í samskiptum ţjóđanna. Hafa íslensk stjórnvöld ekki heimsóttt og tekiđ á móti alls kyns ţjóđarfulltrúum í gegnum tíđina. Nú síđast hélt forsetinn vart vatni yfir ágćti Kínverja í ljós Ólympíuleika. Ef einhverjir hafa fariđ međ stríđi á hendur nágrönnum sínum og hneppt ađrar ţjóđir í helgreipar sínar, ţá eru ţađ Kínverjar.
Var ekki utanríkisráđherra fyrir ekki all löngu síđan ađ gefa sig út fyrir ađ geta komiđ góđu áleiđis á hinu stríđshrjáđa svćđi sem telur Ísrael og nágrenni. Vćri ekki einmitt upplagt ađ leyfa Ísraelum ađ tjá hug sinn og ef vera vildi, flytja fulltrúa ísraelska menntamálaráđuneytisins óánćgju íslenskra stjórnvalda međ ţróun mála á Gaza. Vćri ţađ í raun ekki gráupplagt?!
Heimsókn Ísraela til Íslands afţökkuđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 17.1.2009 kl. 11:23 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.