Munu Rússar einangrast frekar?

Vegna Ólympíuleikanna, m.a., hef ég ekki sett mig nćgilega vel inn í ţau átök sem hafa geysađ í Georgíu og ţeim héruđum sem máliđ varđar. Ég ţekki ekki ástćđurnar ađ baka ţví ađ stjórnin í Georgíu ákvađ ađ skipta sér af eđa senda hermenn inn í Ossetíu en hef ţó undrast sterk viđbrögđ Rússa og ţá hörku og óbilgirni sem ţeir hafa sýnt nágranna sínum. Sem ég segi, ég hef ekki kynnt mér máliđ til hlítar en get ţó sagt ađ ég gladdist yfir ţví ţegar ég sá rummunga tvo takast á í fjölbragđaglímu á nýafstöđnum Ólympíuleikum, annan frá Georgíu en hinn frá Rússlandi. Varla ţarf ađ taka ţađ fram ađ Georgíumađurinn sigrađi í glímunni.

Ef horft er framhjá hinum mannlega harmleik átakanna í Kákasusfjöllum og litiđ til hins stóra pólitíska landslags er ljóst ađ einungis Bandaríkin og Nato hafa dug og ţor til ţess ađ stugga viđ rússneska birninum. Rússar hafa fariđ morđhendi um Georgíu og varđar lítiđ um samkomulag sem ţeir hafa samţykkt sjálfir. Ţví til viđbótar létu ţeir stjórnvöld í Moldavíu vita ađ ţeirra biđu svipuđ örlög og Georgíu ef ţau stigu ekki Kremlardansinn ađ hćtti hins nýja forseta ţar, Medvedevs. Hann virđist ćtla ađ marka sér sterk spor í upphafi síns ferils en svo virđist sem hann sé ađ einangra Rússland á alţjóđavettvangi.

Undir stjórn Pútins og fyrirrennara hans varđađi Rússa lítiđ um sjálfstćđisbaráttu einstakra ţjóđa innan rússneska sambandsríkisins. Blóđugt stríđ (innanlandsstríđ) var háđ viđ Tjetsena ţar sem hundruđir ţúsunda kunna ađ hafa farist. Ţá, líkt og nú voru friđarsinnar heldur hljóđlátir. Nú bregđur svo viđ ađ rússneska Dúman vill sjálfstćđi til handa ţjóđum, eđa ţjóđarbrotum, sem ađallega búa innan landamćra Georgíu, en teygja sig einnig í norđur inn í Rússland. Forvitnilegt verđur ađ lesa úr ţessu útspili Rússa og hvernig ţađ mun hafa áhrif á ţróun mála hjá öđrum ţjóđum/ţjóđarbrotum innan Rússlands.


mbl.is Samband viđ Rússa endurskođađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heiđa  Ţórđar

Datt í hug ađ láta ţig vita ađ ég kann ađ segja ég elska ţig á rússnesku....

Heiđa Ţórđar, 25.8.2008 kl. 22:43

2 Smámynd: Ólafur Als

Slíkt gćti komiđ ađ góđum notum á góđri stund ... en ţú mátt alveg segjast elska mig á íslensku.

Annars er rússneskan ágćt (Ya tebyA lyublyU), ţó svo ađ mér finnist latnesku málin hafa vinninginn.

S lyubOv'yu,

Óli

Ólafur Als, 26.8.2008 kl. 00:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband