Kostir þess að vera kona

Ég sá á bloggfærslu bloggvinar nokkur spakmæli um karla og konur. Þau voru djúpvitur og gædd lífi og reynslu aldanna. Af því tilefni fannst mér tilvalið að nefna nokkur dæmi um kosti þess að vera kona en meira í gríni en alvöru:

1. Ekkert í fari Mr. Bean kemur konum kunnuglega fyrir sjónir. Ekkert.

2. Konur þroskast fyrr (sumir karlmenn þroskast aldrei)

3. Konum er mögulegt að hugsa ekkert, í meira en 5 mínútur, um kynlíf eða íþróttir.

4. Vinkonur hennar munu ekki ýta henni út í að fá sér tattoo á fylleríum

5. Flott að vera pabba-stelpa, sorglegt að vera mömmu-strákur

6. Þær geta lesið leiðbeiningarnar og finnast þær ekki svíkja með því allar kynsystur sínar

7. Konur geta hrósað öðrum liðsmönnum án þess að klappa theim á afturendanum

8. Geta grátið og komið sér undan hraðasekt

9. Föt kærastans geta litið vel út á þeim - en hjálpi okkur ef gæjarnir klæðast þeirra fötum

10. Konur "koma" aldrei of snemma

Njótið


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heiða  Þórðar

Góðan daginn. Ljúft svona í morgunsárið...

Heiða Þórðar, 29.3.2007 kl. 10:10

2 Smámynd: Birgir Guðjónsson

Góðan daginn líka.  Líst best á þetta nr.3 og 10.

Birgir Guðjónsson, 29.3.2007 kl. 13:39

3 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Skemmtilegt, alltaf gott að fá brosefni.

Ásdís Sigurðardóttir, 29.3.2007 kl. 20:57

4 Smámynd: Heiða B. Heiðars

Hehe.. flott!

Heiða B. Heiðars, 30.3.2007 kl. 02:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband