Dagur er risinn

Dagur er risinn rjóđur í austri,
raular mér kvćđi ţröstur á grein.
Blessuđu tónar, blessađi dagur,
blessađa veröld tindrandi hrein.

Sólin er risin hátt upp á himin,
hlćjandi dagur ţerrar mín tár.
Blessađ sé ljósiđ, lífgjafinn mildi,
lofađur veri himinninn blár.

Ég elska lífiđ, ljósiđ og daginn,
lofgjörđ um heiminn fagnandi syng.
Blessađ sé lífiđ, blessađ sé ljósiđ,
blessađir morgnar áriđ um kring.

Ljóđ: Heimir Pálsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband