12.4.2007 | 05:47
Hagvöxtur er af hinu illa ...
Á meðan umheimurinn sér fram á áframhaldandi auðlegð og uppbyggingu svífur stór hluti íslenskra kjósenda á rósrauðu skýi fjallagrasahagfræðinnar. Vissa margra er að sérhver hugsun og framkvæmd hjá markaðsvæddum heimi er af hinu illa. Tárvotar yfirlýsingar fylgja ef menn vilja. Gunnfáni heimsendafræða og heimspeki mannvonskunnar leiðir baráttuna og skal öllu stefnt að voða á altari hins eina sannleika. Hagvöxtur eru vond trúarbrögð, beislun náttúrunnar er glæpur og hagfræði eyðileggingarinnar er góð. Allir eru jafnir, bara sumir jafnari en aðrir. Er þetta mönnum hulið sjónum?
Mesta hagvaxtarskeiðið í rúma þrjá áratugi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Það er sérlega gaman að lesa pistlana þína
Með kveðju úr Borgfirskri sveit
Gunnar Ásgeir Gunnarsson, 12.4.2007 kl. 15:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.