Det var ju pinligt min ven ...

Ég horfđi á stóran hluta leiksins međ dönskum vini mínum, sem var nokkuđ niđurlútur eftir tap sinna manna gegn Norđmönnum í annars hörkuleik. Viđ sátum ađ mestu ţögulir yfir leik minna manna og Svía, sem minnti á köflum á slakan ćfingaleik ţar sem flest vantađi sem gat minnt á góđan handknattleik. Vinurinn danski dottađi á köflum í seinni hálfleik og var einungis brugđiđ ef ég lét vonbrigđi mín í ljós međ óhljóđum eđa hávćrum andvörpum.

Sem fyrr lokuđu sćnsku markmennirnir markinu sínu á köflum og Svensson hinn aldrađi lék sér ađ íslensku sóknarmönnunum sem vćru ţeir unglömb. Ađ lokum setti mig hljóđan og viđ félagarnir höfđum ekki geđ í okkur ađ horfa á síđustu mínúturnar. Vinurinn reyndi ađ hugga mig međ ţeim orđum ađ keppnin vćri ekki yfirstađin og fyrir lćgju tveir leikir sem gćtu unnist á góđri stund.

Ég ćtla rétt ađ vona ađ íslensku leikmennirnir nái sér upp úr lćgđinni og sýni sitt rétta andlit á komandi dögum. Ég mun hugsa til gamla vinar míns Alfređs nćstu daga og vona ađ hann nái ađ hressa upp á sálartetur leikmanna og blása í ţá eldmóđ - viđ eigum ţađ öll skiliđ.


mbl.is Svíar sigruđu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband