Frakkar međ yfirhöndina í hálfleik

Frakkar hafa sýnt góđan leik í fyrri hálfleik og á tíma leit út fyrir ađ ţeir myndu rúlla yfir Svíana. En sćnska stáliđ er seigt og ţeir gefast ekki upp ţó á móti blási - enda hefur andlega hliđin alltaf veriđ sterk hjá ţeim. Frakkar eru líkamlega sterkir, hreyfanlegir í vörninni og sóknarleikurinn byggist á leiknum mönnum sem geta fintađ og fundiđ menn á línunni. Svíar lentu snemma 5-6 mörkum undir en hafa náđ ađ halda í viđ Frakkana eftir sem liđiđ hefur á leikinn. Seinni hálfleikur verđur forvitnilegur og hver veit nema Svíar nái fótfestu og komi á óvart. Ef Frakkar halda vel á sínu og vilja sýna hvađ í ţeim býr geta ţeir ekki leyft Svíum ađ saxa á forskotiđ. Ţá er vođinn vís fyrir ţá.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband