Leikirnir á Evrópumótinu í dag

Margir hörkuleikir framundan í dag (ađ stađartíma).

Pólland gegn Tékklandi í Stavanger kl. 15:15.

Pólverja mega ekki viđ öđru en ađ sigra, eftir tap gegn Króötum. Síđasti möguleiki fyrir Tékka ađ láta ljós sitt skína. Pólverjar hljóta ađ hafa ţađ međ sínum mögnuđu sóknarleikmönnum.

Svíar og Slóvakar í ţrándheimi kl. 16:15.

Skv. sćnskum dagblöđum eru sćnsku leikmennirnir ekki smeykir fyrir leikinn viđ Slóvaka, ţó blađamenn vilji vara menn viđ og benda á hve stutt er á milli leikjanna. Reyndar er einn sćnsku leikmannanna ekki viss um ađ hann fái nćgan svefn eftir svekkjandi tapiđ gegn Frökkum. Ég er ekki á ţví ađ Svíar ćttu ađ vinna leikinn - en mikiđ rosalega vćri gaman ađ ţeir töpuđu ...

Spánn gegn ţýskalandi í Bergen kl. 16:30.

Í raun ćttu ţjóđverjar ađ klára leikinn en Spánverjarnir eru eftir sem áđur sterkir. Í síđasta Evrópumóti töpuđu ţeir úrslitaleiknum gegn Frökkum og áunnu sér titilinn óheppnasta liđ Evrópumóta međ tapi í 3 úrslitaleikjum. ţjóđverjar hafa sýnt styrk í keppninni en eiga enn eftir ađ brillera. Gćtu fariđ langt, jafnvel alla leiđ.

Danir og Rússar í Drammen kl. 17:15

Danir geta ekki búist viđ Rússum jafn slökum og á móti Norđmönnum. Spurning hvort rússneski björninn sé enn vankađur en einn lykilmanna liđsins, Ivanov, spilar vćntanlega ekki og ţví búist viđ Fillipov á ný í leikstjórnendahlutverkiđ. Annars tjá danskir blađamenn sig ekki mikiđ um leikinn en Boldsen er eitthvađ ósáttur viđ gullvćntingar Dana og er honum nokkur vorkunn ţar. Síđustu forvöđ fyrir L.M. Madsen (sá sem skorađi sigurmarkiđ á móti okkur í fyrra!) ađ sýna hvađ í honum býr, annars getur Wilbek skipt honum út fyrir t.d. Spellerberg í milliriđlunum.

Króatía gegn Slóveníu í Stavanger kl. 17:15

Króatar hafa sýnt styrk í keppninni fram til ţessa en hér er um nágrannaslag ađ rćđa ţar sem sjálfum náttúrulögmálunum er ögrađ. Króatar ćttu ađ hafa sigur og eru eitt fjögurra liđa gömlu A-Evrópu sem kemst áfram í milliriđlana.

Frakkar á móti Íslendingum í Trándheimi kl. 18:15 

Í sjálfu sér litlu ađ bćta viđ fyrri skrif hér. Ef menn spila ekki á fullu geta Frakkar leikiđ sér ađ okkur, hvílt menn og ullađ framan í íslenska liđiđ. Hér verđa menn ađ trúa á eigiđ ágćti og gefa sig allan í leikinn í alla vega 60 mínútur.

Ungverjar gegn Hvít-Rússum í Bergen kl. 18:30 

Ef Ungverjar vinna ekki leikinn er mér verulega brugđiđ. Hvít-Rússar hafa yfir jöfnu og hćfileikaríku liđi ađ ráđa en Ungverjar hafa einfaldlega betri einstaklinga innan sinna rađa. Frábćran leikstjórnanda og hörku skyttur. Ekki spurning, Magyar vinnur!

Noregur og Montenegro í Drammen kl. 19:15

Minnst er um ţennan leik ađ segja. Norđmenn vinna og fara í milliriđla međ 4 stig. Vilja eflaust hvíla lykilmenn. Montenegro gćti komist áfram á skárri markatölu en Rússa og munu ţví vilja tapa međ sem minnstum mun.

Liđin sem detta ađ líkindum út: Rússar, Hvít-Rússar, Tékkar og Slóvakar. Saga til nćsta bćjar ef svona fer, Rússar ađ fara heim og ţarf ađ leggjast undir híđi fyrir átökin í Peking.

Norđmenn, Króatar, ţjóđverjar og Frakkar líklegast áfram međ 4 stig í milliriđlana.


mbl.is Frakkar sterkari gegn Svíum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Als

ţjóđverjar eru núverandi heimsmeistarar og hafa veriđ stöđugir í leikjunum tveimur, ólíkt Spánverjum sem steinlágu fyrir Ungverjum ... that´s why! Hér er ekki veriđ ađ enduróma neinni óskhyggju, alla jafna myndi ég eflasut halda međ Spánverjum.

Ólafur Als, 20.1.2008 kl. 14:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband