18.3.2008 | 12:21
Bensínverđ fer yfir 170 kr innan tíđar ...
Hér í Danmörku stendur lítrinn í ca. 10,5 DKR, sem gerir um 173 IKR, miđađ viđ nýjustu gengisţróun. Á meginlandi Evrópu og víđast hvar fylgir bensínverđiđ sérhverri hreyfingu á dollar og olíu, í hvora áttina sem er. Heima á Íslandi virđist manni sem olíufélögin eigi ćđi miklar verđhćkkanir inni ef fylgja á verđlagsţróun annars stađar frá. Hún mun ađ líkindum koma síđar og ţá mun bensínlítrinn fara vel yfir 170 krónur ađ ţví gefnu ađ krónan styrkist ekki á nýjan leik.
Fyrirtćkin fullsnögg ađ hćkka | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Keypti síđast bensín í fyrradag og var lítrinn á bilinu 10,3 til 10,6 yfir daginn (OK, Shell, Jet o.fl.) en ađeins lćgra í morgunsáriđ. Hér er vitnađ til ástandsins í Odense og nágrenni.
Ólafur Als, 18.3.2008 kl. 12:36
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.