5.12.2008 | 13:03
Lang flottastur
Rúni Júl var lang flottastur íslenskra poppara. Hann virtist heill í gegn, töffari af góða skólanum og dálítill strákur í sér. Mér var ávallt hlýtt til hans og hjá þjóðinni skipaði hann veglegan sess. Nú er hann allur og vil ég við þetta tækifæri votta fjölskyldu hans samúð mína og bið fyrir góðri vegferð Rúnars í öðrum heimi.
Rúnar Júlíusson látinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Sammála þér Óli
Rúnar virtist líka þannig gerður, að hann var töffari, en líka hjartahlýr maður. Aldrei sýndi hann af sér hroka eða stæla.
Blessuð sé minning hans.
Ingunn Guðnadóttir, 6.12.2008 kl. 11:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.