26.1.2009 | 17:59
Forsetinn setur sjálfan sig í sviđsljósiđ - enn einu sinni!
Á međan stjórnmálamenn reyna ađ ráđa í stöđuna birtist forseti lýđveldisins og túlkar stjórnarskrána eins og honum hentar. Af alkunnri smekkvísi setur hann sjálfan sig í sviđsljósiđ og ćtlast til ţess - auđmjúkur ađ vanda - ađ kjörnir fulltrúar ţjóđarinnar dansi í takt viđ fyrirskipanir hans. Ţó svo ađ hann kunni ađ enduróma ýmsar óánćgjuraddir og frómar óskir annarra er ţađ ekki hans hlutverk ađ segja stjórnmálamönnum fyrir verkum.
Verkefnin, sem blasa viđ stjórnvöldum, ţekkja menn. Ef ekki er sátt um hvernig líta beri á ástandiđ, rćđa stjórnmálamennirnir um ţađ sín á milli - og í besta falli segja forsetanum frá ţví fyrir kurteisis sakir. Forsetinn á ekki ađ hlutast til um ţau verkefni sem stjórnmálamenn takast á viđ á hverjum tíma. Breytir ţar engu um ţó svo ađ nú séu óvenjulegir tímar. Stjórnarskráin spyr ekki ađ ţví.
![]() |
Skapa ţarf samfélagslegan friđ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.