Sannleikanum verður hver sárreiðastur

Jóna bendir réttilega á misbresti við stjórn mála hjá Blönduósi. Henni er málið nærtækt og vissulega vill hún fá skýringar á því hvers vegna eftirmaður hennar fær hærri laun en hún hafði sjálf. Hver eru annars þau kjör sem um ræðir? Hins vegar kannast ég persónulega við misbresti hjá henni sjálfri við ráðningu stjórnenda bæjarmála. Þar hafa í besta falli verið gerð mistök, í versta falli hafa annarleg sjónarmið verið viðhöfð við ráðningarferli. Svona er þetta nú hjá sumu fólki.


mbl.is Bæjarstjóralaun fella meirihlutann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband