Verulega neyđarlegt!

Mér er fyrirmunađ ađ skilja hvađ vakir fyrir manninum međ ţessum orđum sínum, nema ég gefi mér eitt og annađ um sjálfa persónuna, miđur gott. Ţannig ćtti ţađ ekki ađ vera ţessa dagana, ađ gömul stjórnmálabrýni hleypi illu blóđi í atburđarás stjórnmálanna. Jón Baldvin komst á jötu utanríkisţjónustunnar eftir ađ hann hvarf síđast úr hringiđu stjórnmálanna. Á kostnađ íslenskra skattborgara bjó hann ásamt sinni spúsu sinni viđ veisluhöld í Washington og síđar í Helsinki. Kastljósiđ vék aldrei af ţeim og ţau gáfu fjölmiđlafólki ávallt tilefni til heimsókna. Segja má ađ Jón Baldvin og fjölskylda hans hafi aldrei slegiđ hendi á móti bitlingum og greiđum.

Síđustu vikur hefur Jón Baldvin fariđ mikinn, hvar sem til hans hefur sést og heyrst. Hann hefur í raun notiđ sín vel enda er hann sjálfumglađur mađur og ţykir gott ef athyglin beinist ađ honum. En nú hefur mađurinn fariđ yfir strikiđ í sjálfbirgingshćtti sínum, enn einu sinni. Ađ vísu er forystumönnum í stjórnmálum eđlilegt ađ vera dálítiđ uppteknir af sjálfum sér en mađur spyr sig hvort ţetta sé heilbrigt, eins og mađurinn lćtur. Fyrir Samfylkingarfólk hlítur ţetta ađ vera neyđarlegt, í meira lagi. Og ekki batnar ţađ ţegar horft er til ţess ađ formađurinn er nú í veikindaleyfi og dvelur sér til hressingar á suđlćgari breiddargráđum.


mbl.is Jón vill ađ Ingibjörg víki
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţórdís Bára Hannesdóttir

Sammála ţér. Ţađ var eitthvađ óhreint í ţessu hjá gamla brýninu.

Ţórdís Bára Hannesdóttir, 14.2.2009 kl. 20:13

2 identicon

Ég veit thad ekki sveimérthá.  Sko..Jón Baldvin var nú frekar mikill loftbelgur hérna á árum ádur.  Ég man eftir fundi á vinnustad fyrir kosningar 87 med Jóni.  Madurinn hélt einraedu og var mikid umhugad um ad fá sem faestar spurningar. 

En hann hefur laert eitthvad thví í útvarpsthaetti kom thad fram ad hann stydur baráttu palistínumanna og gerir sér grein fyrir hve vidbjódslega gydingarnir í Ísrael hegda sér th.e. myrda, raena, svelta, nidurlaegja, fanga og brjóta réttindi og stela landi og vatni palestínumanna.   Í thessum útvarpsthaetti Jóns taladi hann um ad Ísland aetti ad hafa óhada utanríkisstefnu í thessu máli.  Ég er sammála Jóni hvad vardar thetta.....en nú veit ég ekki hve brattur hann er núna í sambandi vid thetta thar sem íslendingar núna verda ad koma sér í mjúkinn hjá sem flestum eftir ad hafa kreberad gjörsamlega sökum heimsku.  Thví hvad er thad annad en heimska ad kjósa stjórnmálamenn sem vilja afhenda sameign thjódarinnar fáeinum bröskurum endurgjaldslaust? 

 Ísledingar ERU HEIMSKIR og thess vegna hefur thjódin kreberad.  Kvótakerfid byggir einvördungu á HEIMSKU fólksins í landinu.  Allir their sem kosid hafa sjálfstaedisflokkinn og framsóknarflokkinn og lent hafa illa í thví núna eiga sjálfir sök á thví.

Yrkor Stefflonio (IP-tala skráđ) 15.2.2009 kl. 21:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband