Pant vera í Samfylkingunni ...

Sú sérkennilega stađa er komin upp í stóru sveitarfélögunum á höfuđborgarsvćđinu ađ Samfylkingin er viđ stjórn í ţeim öllum. Sérkennileg, m.a. vegna ţess ađ flokkurinn sá tapađi manni eđa mönnum í ţeim öllum ţremur; Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirđi. Í ţessum sveitarfélögum búa yfir 55% landsmanna og ţó svo ađ Samfylkingunni hafi veriđ hafnađ í öllum stóru sveitarfélögunum (Akureyri međtalinni) hafa ađstćđur verđlaunađ ţá ríkulega.

Í landsmálunum sitja ţeir einnig viđ völd, nú í ţriđju ríkisstjórninni í röđ, ef allt er taliđ, og ţó svo ađ ríkisstjórnin sé rúin trausti situr hún sem fastast. Niđurstađan hlýtur ţví ađ vera sú, ađ ţađ sé gott ađ vera Samfylkingarmađur.


mbl.is Lúđvík áfram bćjarstjóri
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur St Ragnarsson

Skyldu ţeir halda áfram ađ segja ađ slćmt ástand sé öllum öđrum ađ kenna? Líklega má svara ţessari spurningu játandi en hversu lengi ćtli flokkurinn geti bent á ađra???

Guđmundur St Ragnarsson, 8.6.2010 kl. 15:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband