Veruleikafyrring stjórnvalda

Tungutak stjórnmálamanna er stundum međ ţeim hćtti ađ ţađ lýsir óskýrri hugsun. Verra er ţó ţegar ţađ er lýsandi fyrir djúpstćđan misskilning, jafnel međvitađar eđa ómeđvitađar blekkingar. Í svörum viđ gagnrýni á stjórnvöld um ađ ţau hafi reynst veigalítil í bjargráđum fyrir heimili landsmanna tiltekur forsćtisráđherra fimmtíu ađgerđir sem hafi átt ađ koma til móts viđ skuldavanda ţeirra. Ţví til stađfestingar tiltekur hún ađ ţessar ađgerđir samsvari 40-50 milljörđum. Ţađ var og.

Séu ţessir fjármunir skođađir nánar kemur í ljós ađ ríkissjóđur hefur nćsta lítiđ međ ţćr ađ gera. Sem dćmi má nefna ađ skattauki af séreignasparnađi, sem ţúsundir hafa norfćrt sér, vegur ađ mestu upp auknar húsaleigubćtur. Ađrar ađgerđir varđa ríkissjóđ lítiđ sem ekkert. Hvers vegna forsćtisráđherra tiltekur svo háar upphćđir, líkt og ríkissjóđur hafi komiđ ţar beint ađ málum, verđur ekki skýrt međ öđru en ţví ađ verkstjóri ríkisstjórnarinnar vill slá ryki í augu landsmanna. 

Svo veikur málflutningur bođar ekki gott. Hann er merki um úrrćđaleysi, sem margir vilja eigna stjórnvöldum nú. Forsćtisráđherra er ekki sá eini sem hefur orđiđ uppvís ađ svo óskýrri hugsun, sem orđrćđan á Alţingi leiddi í ljós, heldur eru ađrir forsvarsmenn stjórnvalda í svipađri stöđu. Sérhver ábending stjórnarandstöđu, fjölmiđla, samtaka launafólks eđa atvinnurekenda, alls kyns sérfrćđinga og annarra um alvarlega stöđu ţúsunda heimila er alla jafna mćtt međ undanslćtti og hjáróma tali um fjölda ađgerđa, sama hversu ómarkviss eđa lítil ţau kunna ađ hafa reynst.

Stjórnvöldum er vissulega vandi á höndum. Ţetta hefur veriđ ítrekađ um all langt skeiđ. Í mínum huga er ţađ ljóst ađ draumurinn um vintri stjórn er ađ breytast í vćga martröđ. Samtakaleysi vinstri manna um hin stóru mál hafa ekki einasta eyđilagt drauminn um farsćla vinstri stjórn heldur beinlínis skađađ hagsmuni landsmanna. Lćrdómurinn sem forsćtisráđherra vildi draga af slćmu gengi síns fólks í sveitarstjórnarkosningunum átta ađ vera sá, ađ ţétta fylkingarnar. Ţétta ţćr um hvađ?

Ekkert bendir til annars en ađ ófriđurinn og ósćttiđ haldi áfram á stjórnarheimilinu. Ađ auki grunar mig ađ hinn "ópólitíski" ráđherra viđskipta- og efnahagsmála hafi misst tiltrú ađ undanförnu. Ţađ hefur ţví fjarađ undan ţessari ríkisstjórn á fleiri sviđum en varđar hina pólitísku og snýr ađ flokkum hennar. Ćtli dómsmálaráđherrann, e.t.v. ásamt međ menntamálaráđherra, séu ekki einu fulltrúar yfirvalda sem nokkuđ traust er á. Hvernig hćgt er ađ byggja farsćlt starf á slíku vantrausti er ofar mínum skilningi. Hvađ sem segja má um önnur stjónmálaöfl en ţau sem eru nú viđ völd, ţá er ljóst ađ breytinga er ţörf í stjórn landsmálanna.


mbl.is Hafa komiđ til móts viđ skuldavandann
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fólk á einfaldlega ekki ađ borga ef ţađ er svona ósátt viđ ástandiđ , hćtta ţessu vćli og gera einhvađ sjálft annars gerist ekkert hljótiđ ađ sjá ţađ... Ég er allavega ekki ađ fara ađ borga eitt né neitt nema fasteignagjöld,hita og rafmaggn. og neyslu reikninga og hvet alla til ţess ađ gera ţađ sama! séu ţeir í ţeirri stöđu ađ eiga ekki fyrir nauđsynjum út mánuđinn.

Bankanum ţínum er sama um ţig . Og ţví miđur Ríkisstjórninni líka.

Valdi (IP-tala skráđ) 8.6.2010 kl. 22:45

2 Smámynd: Sigurđur Haraldsson

Ţađ hefur allt hćkkađ nema launin og stefnan er í eina átt átt til gjaldţrots!

Sigurđur Haraldsson, 9.6.2010 kl. 01:33

3 Smámynd: Elle_

Hvort ćtli ţađ sé óskýrleiki í hugsun verkstjórans eđa beinar blekkingar og lygar?  Kannski allt saman?

Elle_, 9.6.2010 kl. 22:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband