31.3.2007 | 13:42
Er ekki nóg komið?
Er ekki nóg komið af hræðsluáróðri, hótunum, úrtölum og öðrum pirringi. Í dag ættum við hin að óska Hafnfirðingum velfarnaðar í kosningunum - og í besta falli að hvetja þá til þess að kjósa. Á kosningadegi slíðrum við sverðin að góðra manna sið. Niðurstaðan liggur fyrir í kvöld og þá geta menn snúið sér að öðru, s.s. að njóta lífsins, láta gott af sér leiða, fagna eða ekki fagna eða bara taka það rólega.
Kosið um framtíð álversins í Hafnarfirði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.