23.1.2008 | 18:12
Tveir hörkuleikir
Danir nokkrir klaufar ađ missa 6 marka forystu niđur í 4 mörk. Hvidt varđi ótrúlega í upphafi leiks, var kominn međ átta bolta eftir rúmar tólf mínútur. Eftir 10:3 forystu Dana eftir 15 mínútna leik hefur leikurinn jafnast og Pólverjar ađeins ađ ná sér á strik. Danir leika vel en verđa ađ halda vel á spöđunum.
Leikur Frakka og Ţjóđverja einkennist af góđri vörn af beggja hálfu. Frakkar komust í 8:4 eftir rúmar 20 mínútur og Ţjóđverjar vissu ekki sitt rjúkandi ráđ. Franski markvörđurinn all svakalegur á milli stanganna og franska vörnin sterk fyrir framan. Svo kom veikur sóknarkafli hjá Frökkum og Ţjóđverjar náđu ađ skora nokkur hrađaupphlaupsmörk og eru enn inni í leiknum ţegar seinni hálfleikur er framundan.
![]() |
Danir í góđum málum gegn Pólverjum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.