Umheiminn varđar lítiđ um örlög Tíbetbúa

Ţađ má telja undrunarefni hve umheimurinn hefur látiđ sig málefni Tíbetbúa litlu varđa. Sérstaklega er áberandi hve vinstri mönnum á Vesturlöndum hefur í raun stađiđ á sama um örlög ţessa litla lands, og ţess íbúa, sem Kína réđist inn í áriđ 1950 og lagđi síđan undir sig á skömmum tíma. Ţrátt fyrir afar óljósar fréttir af örlögum íbúa ţessa hersetna lands er ljóst ađ Kínastjórn stóđ fyrir hreinsunum á sjötta og sjöunda áratugnum, sem fólu í sér stórfelld manndráp og eyđingu aldagamalla menningarverđmćta (menningarbyltingunni 1966-69). Dalai-Lamann flúđi land áriđ 1959 og útlagastjórn sett á laggirnar, sem áriđ 1962 setti saman lýđrćđislega stjórnarskrá fyrir Tíbet.

Áriđ 1982 sagđi Solzhenitsyn ađ leppstjórn Kínverja í Tíbet hefđi stađiđ fyrir verstu vođaverkum nokkurrar stjórnar í sögu kommúnismans. Fyrir 20 árum hét öryggisfulltrúi Kínverja, Qiao Shi, ađ innleiđa í Tíbet ógnarstjórn (merciless repression). Árinu eftir, 1989, fékk Dalai Lama friđarverđlaun Nóbels og Kínverjar komu á herlögum. Síđan ţá hefur ástandiđ veriđ ótryggt en Peking stjórnin hefur hvergi látiđ eftir í ógnargreip sinni á Tíbet, enda hafa Kínverjar getađ treyst á ţögult samţykki umheimsins hingađ til. Einhverra hluta vegna hafa hin sjálfskipuđu friđaröfl, undir forystu vinstri manna, ekki látiđ sig varđa hlutskipti tíbesku ţjóđarinnar. Viđ hin höfum og lokađ ađ mestu augunum fyrir vođaverkunum í Tíbet og síđar á árinu munum viđ heiđra Kínverja međ Ólympíuleikum. Minna má ţađ ekki vera.


mbl.is Búddamunkar mótmćla í Kína
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birgitta Jónsdóttir

Mikiđ er ég sammála ţér... og mikiđ skammast ég mín fyrir ađ tilheyra heimi sem horfir framhjá slíkum vođaverkum. Ég er búin ađ skrifa ţingmönnum, friđarsinnum og fleirum og beđiđ um tafarlausar ađgerđir út af ofbeldinu í Tíbet sem er í gangi á ţessari stundu og ekki fengiđ nein svör.

Birgitta Jónsdóttir, 15.3.2008 kl. 12:23

2 Smámynd: Ólafur Als

Birgitta,

gangi ţér vel í viđleitni ţinni - mundu samt ađ ákalla alla, ekki einungis vinstri menn!

Hafa menn ekki safnađ undirskriftum af minna tilefni en ţessu?

Ólafur Als, 15.3.2008 kl. 13:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband