Hrægammarnir flykkjast að Baugi

Eins og fram hefur komið vill Green komast yfir skuldir Baugs og taka yfir fyrirtæki þeirra í Bretlandi - Baugur er sem sagt farinn á hausinn og stóru hrægammar viðskiptalífsins vaka nú yfir örlögum þess og vonast til þess að fá mikið fyrir lítið. Green er einn þessara stóru og getur gleypt Baug í einu lagi, takist honum að fá nógu góðan afslátt af skuldum við Landsbanka og Glitni.


mbl.is Samskipti Philips Green og Íslendinga endurvakin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

ætli við fáum ekki duglegan afslátt af verðbótalánunum okkar?

Gullvagninn (IP-tala skráð) 12.10.2008 kl. 13:27

2 Smámynd: Ólafur Als

Varla - því við þyrftum að gefa sjálfum okkur þann afslátt ...

Ólafur Als, 12.10.2008 kl. 16:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband