Húsnćđislánin hćkka um hundruđir milljóna ...

Ţađ eru ekki margar ljósatýrurnar sem lýsa í myrkviđi efnahagsţrenginga ţessa dagana. Fyrir sumum er áfengi brjóstbirta og enn sýnir hiđ opinbera fordćmi međ hćkkunum. Í ofanálag er verklagsreglum breytt og í stađ ţess ađ hćkka um mánađarmót breytir ÁTVR út af vananum og hćkkar nokkrum dögum fyrr - enda vont ef einhver gćti notfćrt sér ástandiđ. Neysla áfengis kann ađ vera mönnum skammgóđur vermir en víst er ađ timburmenn ţessarar hćkkunar munu vara um ókomin ár í hćkkuđum húsnćđislánum.

Hćkkun ÁTVR mun ein og sér hćkka lánin á heimiliunum um hundruđir milljóna króna og samtals hefur hćkkun á áfengi og tóbaki síđastliđinn mánuđ hćkkađ lán heimilanna í landinu á annan milljarđ króna - meira en ţúsund milljónir króna, takk fyrir! Áfengi og tóbak eru um 3,0 % af neysluvísitölunni og 4,4 % hćkkun ţýđir um 0,132% hćkkun vísitölunnar og svo geta menn reiknađ ađ vild. 15 milljón króna lán hćkkar um 20 ţúsund í einni svipan og ef viđ ímyndum okkur ađ eftir séu 30 ár á láninu, ţá hefur hćkkun ÁTVR í dag hćkkađ greiđslur af höfuđstól lánsins um 7 milljónir króna.


mbl.is Verđbreyting í vínbúđum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Takk fyrir ţetta Góđ skýring

Held ađ Ráđamenn vilji setja alla í ţrot ţađ sé ţeirra vilji en ekki minn

mun Berjast á móti ţessu

Kveđja

Ćsir (IP-tala skráđ) 27.11.2008 kl. 10:32

2 Smámynd: Ólafur Als

Reyndar tel ég ekki ađ hćgt sé ađ klína ţessari hćkkun á ráđamenn, miklu fremur ćđstu stjórn ÁTVR. Höfum viđ ekki sífellt gagnrýnt ráđamenn ef viđ höfum taliđ ţá skipta sér af málum, sem ekki voru á ţeirra könnu - hefur krafan ekki veriđ sú ađ yfirmenn stofnana og fyrirtćkja ríkisins ćttu ađ starfa í friđi fyrir ráđamönnum?

Hér verđur ekki bćđi sleppt og haldiđ en eftir stendur ađ ígrip ráđamanna (stjórnvalda) ţurfa ađ vera eftir lögformlegum hćtti og ţann hátt ţekki ég ekki í ţessu máli - getur ráđherra skipađ ÁTVR fyrir í verđlagsmálum (?) - ef á annađ borđ er einhver áhugi fyrir ţví ađ halda aftur af hćkkunum á áfengi og tóbaki - sýnist ekki í ljósi ţess ađ flestir kyssa vönd heilsupostulanna sem öllu ráđa í umrćđu um áfengi og tóbak

Ólafur Als, 27.11.2008 kl. 10:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband