25.2.2009 | 11:18
Lækkunarferli framundan ... en kemur það of seint?
Um Seðlabankann ríkir óvissa þessa dagana, til skaða fyrir alla. Núverandi yfirvöld hafa hagað því þannig að enginn veit hvað gerist. Síðasta vaxtaákvörðun festi í sessi 18% vexti út marsmánuð en lækkaði lítillega hliðarvexti, sem hugsanlega var ávísun á lækkunarferli. Við munum því sjá lækkun vaxta innan tíðar en mögulega ekki fyrr en í aprílmánuði. Sú lækkun mun líklegast ekki koma nógu snemma, né verða nægilega mikil til þess að koma að verulega gagni alveg á næstunni.
Verðbólga mælist 17,6% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.